Video-hittingu hjá Funa fyrir krakka

Hestamannafélagið Funi verður með bíóviðburð mánudaginn 12. febrúar fyrir krakka. 

Viðburðurinn byrjar með video síðan er tekið hlé með pizzuveislu og svo verðu haldið áfram með myndina. 

Frítt í bíó og pizzaveisluna.