Æfingar kringum páska hjá Umf.Samherja

Laugardagsæfingar falla niður 31.mars vegna framkvæmda í íþróttahúsi og sundlaug. Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 11.apríl hjá þeim eldri og föstudaginn 13.apríl hjá yngri hópnum.