Fréttayfirlit

Leikjaskóli barna byrjar

Leikjaskóli fyrir börn á aldrinum 3 - 6 ára byrjar 3.febrúar

Nú er komið að framhaldsnámskeiði fyrir börn sem fædd eru á árunum 2001, 2002 og 2003 og eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.

30.01.2007

Ungmennafélagið Samherjar - mikið í vændum

Fréttir af Stórmóti ÍR og Reykjavíkurleikum. Meistaramót framundan og æfingartímar í vetur. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar.
30.01.2007

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ráðinn til starfa

Í lok ársins 2006 var Orri Stefánsson ráðinn Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar.

29.01.2007

Sund og Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

Sundlaugin við Hrafnagilsskóla er opin kvölds og morgna virka daga og klukkan 10-16 um helgar.  Skoðið frétt nánar fyrir frekari upplýsingar.
28.01.2007

Bresk sönglög

Ólafur Kjartan Sigurðarson og Vovka Ashenazy leika sunnudaginn 4.febrúar klukkan 15 í Tónlistarhúsinu Laugarborg.
28.01.2007

Bach - Preistrager

Elfa Rún Kristinsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson halda tónleika í Laugarborg 25.febrúar klukkan 15.
28.01.2007

Undirbúningur hafinn á árlegri Uppskeru og Handverkshátíð

Framkvæmdanefnd Uppskeru og Handverkshátíðar var skipuð af sveitarstjórn í desembermánuði. Undirbúningur nefndarinnar er að fara af stað og verður hægt að fylgjast með fréttum hér á síðunni ásamt heimasíðu hátíðarinnar : www.handverkshátíð.is
28.01.2007

Ný sundlaug vígð við Hrafnagilsskóla

Ný sundlaug var vígð við Hrafnagilsskóla þann 13.janúar síðastliðinn. Smellið hér til að sjá myndir frá vígslunni.
28.01.2007

MYRKIR MÚSÍKDAGAR

Myrkir músíkdagar verða haldnir í febrúarmánuði.  Nánar auglýst síðar.
17.01.2007

Vígsla sundlaugar við Hrafnagilsskóla

Ný sundlaug var vígð við Hrafnagilsskóla þann 13.janúar síðastliðinn. Smellið hér til að sjá myndir frá vígslunni.
15.01.2007