Fréttayfirlit

Handstúkurpjón og miðaldafatnaður

Smámunasafnið um helgina

Sunnudagurinn 8.júlí – íslenski safnadagurinn

Guðrún Hadda verður með örnámskeið í handstúkuprjóni, allt efni á staðnum.

Guðrún Steingríms sýnir miðaldafatnað, hvernig bregða á bönd og slyngja.

Endilega kíkið svo í geymsluna og athugið hvort þið eigið ekki eitthvað sem

gæti átt erindi á flóamarkaðinn “Opnum skottin”

Opið alla daga kl. 13-18

05.07.2007

Kvennareiðin - Leiðrétt dagsetning

Konur athugið!
Kvennareiðin sem auglýst var sl. laugardag í Eyjafjarðartíðindum er föstudaginn 6. júlí n.k. en ekki 27. júlí. Áætlaður brottfarartími frá Melgerðismelum er kl. 21 en æskilegt er að mæta um hálftíma fyrr.
Kveðja, ferðanefnd.
02.07.2007