Fréttayfirlit

FUNDUR SVEITARSTJÓRNAR EYJAFJARÐARSVEITAR

Aukafundur verður í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar fimmtudagskvöldið 3. mars kl. 20:00. Á dagskrá er eitt mál „Ráðning sveitarstjóra“ og verður fundurinn lokaður.
02.03.2016