Á þröskuldi breytinga- þróun landbúnaðar við Eyjafjörð og framtíðarhorfur
Frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar:
Málþing með yfirskriftinni: Á þröskuldi breytinga- þróun landbúnaðar við Eyjafjörð og framtíðarhorfur verður haldinn á Hótel Kea þriðjudaginn 3.maí kl. 20.00. Fundurinn er öllum opinn
28.04.2016