Fréttayfirlit

Umferðarteljari við hjóla- og göngustíg

Starfsmenn Eyjafjarðarsveitar, Skógræktarfélags Eyfirðinga og Þverárgolfs hafa útbúið lítið útskot við hjóla- og göngustíginn þar sem komið hefur verið fyrir bekk og umferðarteljara.
30.04.2019

Lausar stöður í Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit

Hrafnagilsskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í sérkennarastöðu í sérdeild í 70% starf og grunnskólakennara til kennslu í hönnun og smíði í 50% starf.
30.04.2019

Þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina

Þríþrautafélag Norðurlands, í samstarfi við Íþróttamiðstöðina Hrafnagilshverfi og Ungmennfélagið Samherja, verða með þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina ...
26.04.2019
Fréttir

Þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina

Þríþrautafélag Norðurlands, í samstarfi við Íþróttamiðstöðina Hrafnagilshverfi og Ungmennfélagið Samherja, verða með þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina ...
26.04.2019
Fréttir

Lumar þú á fallegum myndum úr Eyjafjarðarsveit?

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar er nú í óða önn við að undirbúa opnun nýrrar heimasíðu fyrir sveitarfélagið og íbúa þess. Við leitum nú til okkar frábæru íbúa eftir myndefni.
03.04.2019