Fundarboð 599. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 599
FUNDARBOÐ
599. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, mánudaginn 21. nóvember 2022 og hefst kl. 08:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 123 - 2210009F
1.1 2210004 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2023

2. Framkvæmdaráð - 124 - 2211001F
2.1 2210030 - Ástand brúa á Eyjafjarðará við óshólma sunnan Akureyrar
2.2 2210004 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2023

3. Framkvæmdaráð - 125 - 2211004F
3.1 2210004 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2023
3.2 2210030 - Ástand brúa á Eyjafjarðará við óshólma sunnan Akureyrar

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 378 - 2211006F
4.1 2109009 - Flugslóð 12 - áskorun um úrbætur
4.2 2211010 - Fossland 2 - Umsókn um byggingarreit fyrir bílskúr 2022
4.3 2210050 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar í Litla-Dal
4.4 2211013 - Kaupangur - Umsókn um framkvæmdaleyfi
4.5 2211015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og
stækkun á túni
4.6 2211014 - Rammahluti aðalskipulags
4.7 2210042 - Bilskirnir - byggingarreitur fyrir gestahús

5. Velferðar- og menningarnefnd - 3 - 2211003F
5.1 2210048 - Fjárhagsáætlun 2023 - Velferðar- og menningarnefnd
5.2 2211006 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar 2023
5.3 2208028 - Rekstur íþróttamiðstöðvar
5.4 2211008 - Íþrótta- og tómstundastyrkur
5.5 2211009 - Lýðheilsustyrkur
5.6 2209015 - Bjartur lífsstíll
5.7 2209016 - Gjaldskrá um akstursþjónustu
5.8 2210011 - Skýrsla Smámunasafns vegna sumarsins 2021
5.9 2210026 - Reglur velferðarsviðs um stuðningsþjónustu
5.10 2210027 - Reglur velferðarsviðs um stoðþjónustu
5.11 2209040 - Styrkbeiðni - 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi
5.12 2211004 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2023

6. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 4 - 2211005F
6.1 2210025 - Fjárhagsáætlun 2023 - Atvinnu- og umhverfisnefnd
6.2 2111020 - SSNE - Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á
Norðurlandi 2015-2026
6.3 2211007 - Gjaldskrá sorphirðu 2023


Fundargerðir til kynningar

7. SSNE - Fundargerð 39. stjórnarfundar - 2210034
8. SSNE - Fundargerð 40. stjórnarfundar - 2210035
9. SSNE - Fundargerð 41. stjórnarfundar - 2210036
10. SSNE - Fundargerð 42. stjórnarfundar - 2210037
11. SSNE - Fundargerð 43. stjórnarfundar - 2211011
12. Héraðsskjalasafnið á Akureyri - Ársskýrsla 2021 - 2211019


Almenn erindi

13. SSNE - Samstarfssamningur HNE - 2211002
14. SSNE - Samstarfssamningur HNE - 2211002
16. Fundargerð 226. fundar HNE og fjárhagsáætlun 2023 - 2211005
17. Þóknun fyrir setu í sveitarstjórn og nefndum - 2211021
18. Varmadælur - styrkir til uppsetningar - 2211020
19. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2023 - 2026 - 2209039


Almenn erindi til kynningar

15. Heiðin fasteignir ehf. - Aðilaskipti að jörðinni Brúarlandi - 2211001
18.11.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.