Eyvindur á netinu

Árlega gefur Menningarmálanefnd út blaðið Eyvind sem dreift er frítt inn á öll heimili í sveitinni.
Nú má einnig lesa blaðið hér á heimasíðu sveitarfélagsins.