Fermingarmessa

Fermingarmessa verður í Grundarkirkju á skírdag 21. apríl kl. 11. Fermd verða: Arna Ýr Karelsdóttir, Skógartröð 5, Bjarni Heiðar Jósefsson, Möðruvellir 1, Elísabet Lind Hlynsdóttir, Akur, Eydís Rachel Missen, Jórunnarstaðir, Heiða Hansdóttir, Skógartröð 3, Jakob Atli Þorsteinsson, Kristnes 6, Karl Liljendal Hólmgeirsson, Dvergsstaðir, Kolfinna Ólafsdóttir, Laugartröð 7.

Kær kveðja, Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur í Eyjafjarðarprófastsdæmi