Frá Smámunasafninu

Smámunasafnið er nú opið alla daga milli kl. 13:00 og 18:00 til 15. september. Tvær nýjar smásýningar „gullin hennar Gunnu“ leikföng frá árunum 1960-1970 og „ekki henda“ - nýjar flíkur gerðar úr gömlum. Hadda verður með námskeið í að endurskapa úr gömlum ullarflíkum og ef einhver vill losna við t.d. ullarpeysu (hún þarf ekki að vera heil) þá má koma henni á Smámunasafnið og þar fer hún í endurvinnslu. Nánari upplýsingar á www.smamunasanid.is Verið velkomin