Fundarboð 522. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 522

FUNDARBOÐ

522. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 18. október 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

1. Persónuvernd - kynning og innleiðing - 1801009

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 295 - 1810001F

2.1 1805006 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna Silva hráfæði ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar


2.2 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar


2.3 1607013 - 33 kV háspennustrengslögn, Rangárvellir - Hólsvirkjun, Fnjóskárdal. Lagnaleiðir.


2.4 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi


2.5 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030


2.6 1810018 - Arnarholt deiliskipulag


2.7 1809030 - Umferðamál


2.8 1711002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar heimreiðar að heilsárshúsi í landi Eyrarlands

3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 863. fundar - 1810015

4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 864. fundar - 1810025

5. Eyþing - fundargerð 310. fundar - 1810017

6. Eyþing - fundargerð 311. fundar - 1810026

7. Skýrsla Flugklasans Air 66N 21. mars - 7. okt. 2018 - 1810019

8. Erindisbréf - Umhverfisnefnd - 1808020

9. Erindisbréf - Fjallskilanefnd - 1808016

10. Beiðni um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn. - 1810022

12. Eyrarland 1 - Ósk um stækkun íbúðasvæðis - 1810024

13. Heimasíða, markaðs- og kynningarmál - 1810028

14. Fjárhagsáætlun 2019 og 2020 - 2022, fyrri umræða - 1809039

11. Jafnréttisstofa - Skyldur sveitarstjórna samkvæmt jafnréttislögum - 1806001

16. október 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.