Fundarboð 589. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
589. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 10. júní 2022 og hefst kl. 8:00.

 

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 369 - 2206001F
1.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
1.2 2204002 - Kotra - 3. áfangi deiliskipulags 2022
1.3 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
1.4 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
1.5 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
1.6 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
1.7 2205006 - Syðri-Varðgjá ehf. - Umsókn um breytingar á aðalskipulagi
1.8 2205010 - Víðigerði - Afmörkun vatnsbóls 2022
1.9 2205012 - Öngulsstaðir 3 - lóð fyrir verkfæraskúr
1.10 2206002 - Brúarland - fyrirspurn um aðalskipulagsbreytingu 2022
1.11 2206003 - Torfufell - breyting minkahúss í frístundahús

Fundargerðir til kynningar
2. Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 909 - 2205002
3. Norðurorka - Fundargerð 274. fundar - 2205011

Almenn erindi
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - Landsþing 28.-30. sept. 2022 - 2205004
5. Freyr Ragnarsson - Umsókn um leyfi til búfjárhalds - 2205021
6. Ráðning sveitarstjóra - 2205017
7. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018

7.06.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.