Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit

Fréttir

Kæru þjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit

Sala á gjafabréfum í Eyjafjarðarsveit gekk sérlega vel í fyrra og verður áfram haldið með sölu þeirra um ókomna tíð. Óskar sveitarfélagið því eftir uppfærslu á lista þeirra þjónustuaðila sem hafa áhuga á að taka við gjafabréfinu. Hér að neðan má sjá núverandi lista og verða allir inni á honum áfram nema óska eftir því að vera fjarlægðir af honum. Hvetjum við þá sem ekki eru á listanum nú þegar að láta okkur vita og þá munum við bæta ykkur á listann. 

Sala gjafabréfsins fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins og í íþróttamiðstöð og fer upphæð þess eftir óskum kaupandans.

Þjónustuaðili sem tekur á móti gjafabréfinu þarf einfaldlega að taka við því eins og pening og senda síðan sveitarfélaginu gjafabréfið ásamt reikningi að andvirði þess. Sveitarfélagið greiðir síðan reikninginn umsvifalaust.

Með von um áframhaldandi gott samstarf og með ábendingu um fallega og góða jólagjöf til vina og vandamanna.

Finnur Yngvi Kristinsson,

Sveitarstjóri

 

 

Vinsamlegast hringið í síma 463-0600 eða sendið tölvupóst á esveit@esveit.is til að bæta ykkur á listann eða gera breytingu á skráningu ykkar. 

 

Listi yfir núverandi þátttakendur:

Afþreying og dekur:

Hælið - Kristnesspítala 605 Akureyri - Sími 780-1927 - www.haelid.is

Iceland-Yurt - 605 Akureyri - 857-6177 - www.icelandyurt.is

Inspiration Iceland - Knarrarbergi 605, Akureyri - Sími 8659429 - www.inspiration-iceland.com

Jóga á Jódísarstöðum - Jódísarstöðum 4 605 Akureyri - Sími 898-3306 - www.facebook.com/jodisarstadir4

Snyrtistofan Sveitasæla - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 833-7888 - www.facebook.com/snyrtistofansveitasaela

Sólarmusterið - Finnastöðum 605 Akureyri - Sími 863-6912 - www.solarmusterid.is

Vökuland Wellness - Vökulandi 605 Akureyri - sími 663-0498 - www.vokulandwellness.is

Ysta-Gerði - Ysta-Gerði 605 Akureyri - Sími 845-2298/862-8840 - www.ysta-gerdi.com

Gisting

Ásar Guesthouse - Ásum 605 Akureyri - 863-1515 - www.facebook.com/asarguesthouse

Great View Guesthouse - Jódísarstöðum 4 605 Akureyri - Sími 898-3306/898-3311 - www.greatviewguesthouse.is

Hafdals Hótel - Stekkjalæk 605 Akureyri - Sími 898-8437 - www.hafdals.is

Hamar Hundahótel - Stóra Hamar 605 Akureyri - Sími 847-4141 / 659-1567 - www.hamarhundahotel.com

Iceland-Yurt - 605 Akureyri - 857-6177 - www.icelandyurt.is

Lambinn - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 463-1500 - www.lambinn.is

Vökuland Wellness - Vökulandi 605 Akureyri - sími 663-0498 - www.vokulandwellness.is

Handverk og gjafavörur

Bakgarður "tante Grethe" - Sveinsbæ 605 Akureyri - Sími 463-1433

Dyngjan-listhús - Fífilbrekku 605 Akureyri - Sími 899-8770 - www.facebook.com/dyngjanlisthus

Geira Gunn - Vallartröð 1 605 Akureyri - www.facebook.com/geiraegomaniac

Jólagarðurinn - Sveinsbæ 605 Akureyri - Sími 463-1433

K.Ing Gler vinnustofa - Hólshúsum 605 Akureyri - Sími 862-2472 - www.facebook.com/KIng-Gler-vinnustofa

Pennamyndir - Stórihamar 605 Akureyri - Sími 847-4141 / 659-1567 - www.facebook.com/pennamyndir

Urtasmiðjan - Ytra-Gili 605 Akureyri - Sími 463-1315 - www.urtasmidjan.is

Ysta-Gerði - Ysta-Gerði 605 Akureyri - Sími 845-2298/862-8840 - www.facebook.com/ystagerdi

Matvörur fyrir sælkera

Brúnalaug - Brúnulaug 605 Akureyri - Sími 848-8479 - www.brunalaug.is

Holtsel - Holtseli 605 Akureyri - Sími 861-2859 - www.holtsel.is

Kaffi Kú Sælkeraverslun - Garði 605 Akureyri - Sími 867-3826 - www.kaffiku.is

Matarstígur Helga magra - Eyjafjarðarsveit - Sími 691-6633 - www.helgimagri.is

Veitingasala

Brúnir Horse - Brúnum 605 Akureyri - 863-1470 - www.facebook.com/Brunirhorse

Fimbul Cafe - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 463-1500 - www.facebook.com/fimbulcafe.is

Holtsel - Holtseli 605 Akureyri - Sími 861-2859 - www.holtsel.is

Hælið - Kristnesspítala 605 Akureyri - Sími 780-1927 - www.haelid.is

Kaffi Kú - Garði 605 Akureyri - Sími 867-3826 - www.kaffiku.is

 

Listinn er lifandi og uppfærður jafn óðum og nýjr aðilar bætast á hann eða detta út af honum.