Haustmynd úr Eyjafjarðarsveit

 brunalaug_120

Anna í Brúnalaug sendi okkur þessa fallegu haustmynd sem var tekin s. l. fimmtudag, 8. okt. og eftirfarandi texta með. "Þetta eru svo miklar andstæður, hvítir tindar, gul mýrin og gróðurhúsin. Við erum að ræka paprikur og  ræktunin gengur mjög vel. Við vorum á sýningunni Matur Inn og þar gekk okkur vel."
Ritstjórn heimasíðu þakkar Önnu fyrir sendinguna.