Kaldavatnsrof í hluta Hrafnagilshverfis 7. okt.

Fréttir

Vegna vinnu við dreifikerfi Norðurorku verður lokað fyrir kalt vatn í hluta Hrafnagilshverfis (sjá mynd) fimmtudaginn 7. október kl. 08:00-12:00 eða meðan vinna stendur yfir, sbr. tilkynningu á vef Norðurorku. Þar má einnig finna góð ráð við þjónusturofi.