Krókódíll í Krummakot

Í desember sl. var settur krókódíll við leikskólann Krummakot. Verið er að vinna í að endurnýja hluta af leiktækjum á leikskólalóðinni. Meðfylgjandi eru myndir af því þegar krókódíllinn var settur niður. 

Krókódíll í KrummakotKrókódíll í KrummakotKrókódíll í Krummakot