Kvennareiðin - Leiðrétt dagsetning

Konur athugið!
Kvennareiðin sem auglýst var sl. laugardag í Eyjafjarðartíðindum er föstudaginn 6. júlí n.k. en ekki 27. júlí. Áætlaður brottfarartími frá Melgerðismelum er kl. 21 en æskilegt er að mæta um hálftíma fyrr.
Kveðja, ferðanefnd.