Leikskólinn Krummakot óskar eftir að ráða starfsmann í blönduð störf

Leikskólinn Krummakot óskar eftir að ráða starfsmann í blönduð störf

Um er að ræða 100% starf frá 9. ágúst n.k. Óskað er eftir jákvæðum, traustum og vandvirkum einstaklingi sem á auðvelt með samskipti og sveigjanleika í starfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Einingar-Iðju og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og nöfn meðmælenda sem hafa má samband við.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí n.k.
Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjóri í síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is