Leyndardómar Einkasafns Aðalsteins

Fréttir

Í dag, þriðjudaginn 9. mars, kl. 17:00-17:40 verður Aðalsteinn Þórsson myndlistarmaður með þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Bakgrunnur og starf Einkasafnsins – verk myndlistarmannsins Aðalsteins Þórssonar. Í fyrirlestrinum fjallar Aðalsteinn um feril sinn sem myndlistarmaður og verkefnið Einkasafnið

Fréttina í heild sinni má lesa hér.