Öskudagur

Fréttir

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar og Íþróttamiðstöðin halda öskudaginn með óbreyttu sniði og eru allskyns kynjaverur velkomnar úr sveitarfélaginu með söng og gleði.
Hlökkum til að sjá ykkur.