Öskudagurinn 2013

Öskudagurinn 2013
Öskudagurinn 2013

Mörg börn lögðu leið sína á skrifstofuna í dag m.a. til að syngja í von um að fá góðgæti að launum.
Voru búningar þeirra eins skrautlegir og þau voru mörg.
Nokkrar myndir voru teknar af þessum duglegu krökkum ásamt nokkrum fullorðnum sem slæddust með.