Öskudagurinn 2014

Mörg börn lögðu leið sína á skrifstofuna í dag til að syngja og fá góðgæti að launum.
Börnin hafa lagt mikla vinnu og metnað í skrautlega búninga.
Nokkrar myndir voru teknar af þessum duglegu krökkum.