Ræktin opnuð aftur eftir viðhald og endurbætur

Fréttir

Ræktin hefur verið opnuð aftur eftir viðhald og endurbætur. 

Keypt var svokallað fjölnota tæki, sem hægt er að gera ýmsar æfingar í. Einnig eru nýjar ketilbjöllur, medicine boltar, nokkrar gerðir af teygjum og rúllum svo eitthvað sé nefnt. 

 

Hlökkum til að sjá ykkur í ræktinni

 

Kveðja, 

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar

 

 

Ræktin Ræktin Ræktin