Seinkun á sorphirðu

Vegna veikinda starfsmanna seinkar hirðingu á almennu sorpi, á innri hring, í dag mánudag 20.11.2017.
Reynt verður að senda mannskap seinni partinn í dag og/eða á morgun, ef veður leyfir.