Skoðanakönnun um sorphirðumál í Eyjafjarðarsveit

Niðurstöður skoðanakönnunar um sorphirðumál í Eyjafjarðarsveit, má lesa hér (klikkið á orðið hér). Sjá má tillögu umhverfisnefndar sem tekin var, meðal annars út frá niðurstöðum könnunarinnar, í fundargerð frá 102. fundi nefndarinnar dags. 8.11.2010. Fundargerðin er hér á síðunni undir fundargerðir.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar