Sleppingar á afrétt 2009


Heimilt er að sleppa sauðfé á afrétt frá og með 13. júní og hrossum frá og með 20. júní n. k. Landeigendur eru minntir á að gera við fjallsgirðingar fyrir sleppingardag. Þá er bent á að í gildi er bann við lausagöngu búfjár á vegsvæðum.

Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar.