Sumaropnun íþróttamiðstöðvar og lokun vegna viðhalds

Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar verður opin sem hér segir í sumar: Alla virka daga frá kl. 06.30-22.00 og kl. 10.00-20.00 um helgar.

Vegna viðhalds verður þó lokað frá 6.-10. júní. Opnar aftur laugardaginn 11.júní kl. 10.00.

Hlökkum til að taka á móti ykkur í sumar, starfsfólk íþróttamiðstöðvar.