Umhverfisverðlaun

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum í tengslum við veitingu á umhverfisverðlaunum árið 2013. Umhverfisverðlaun eru veitt annað hvert ár til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í snyrtimennsku og umgengni. Ef þú hefur ábendingu þá ertu beðinn um að senda hana á esveit@esveit.is.
Umhverfisnefnd