Sveitarstjˇrnarkosningar 2014

Sveitarstjˇrnarkosningar 2014 Kj÷rsta­ur Ý Eyjafjar­arsveit ver­ur Ý Hrafnagilsskˇla. Kj÷rfundur hefst kl. 10:00 og lřkur kl. 22:00. Ůeim sem eiga

Sveitarstjˇrnarkosningar 2014

Kjörskrá fyrir Eyjafjarðarsveit, vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014, liggur frammi á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9 til kjördags, á venjulegum opnunartíma skrifstofunnar, sem er kl: 10:00-14:00. Einnig er bent á vefinn www.kosning.is en þar er á auðveldan hátt hægt að nálgast upplýsingar um hvort og hvar einstaklingar eru á kjörskrá.
Kjörstaður í Eyjafjarðarsveit verður í Hrafnagilsskóla.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.
Þeim sem eiga erfitt með gang er heimilt að aka út að skóla.
Á kjörstað gerir kjósandi grein fyrir sér með framvísun skilríkja eða á annan fullnægjandi hátt.
Atkvæði verða talin á kjörstað eftir að kosningu lýkur.
Á kjördegi hefur kjörstjórn aðsetur í Hrafnagilsskóla, sími 464-8100 eða 899-4935.
Kjörstjórnin í Eyjafjarðarsveit 19. maí 2014, Emilía Baldursd., Ólafur Vagnsson, Níels Helgason


SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins