Nýr leikskólastjóri Krummakots

Nýr leikskólastjóri Krummakots Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu nýs leikskólastjóra. Ţađ er hún Erna Káradóttir sem hefur veriđ ráđin til starfsins og mun

Nýr leikskólastjóri Krummakots

Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu nýs leikskólastjóra. Ţađ er hún Erna Káradóttir sem hefur veriđ ráđin til starfsins og mun hún hefja störf í ágúst.

Erna Káradóttir

Erna er uppalin á Akureyri en hefur veriđ búsett ađ mestu á höfuđborgarsvćđinu frá ţví hún fór ţangađ í nám. Erna útskrifađist úr Fósturskóla Íslands áriđ 1996 og hefur starfađ á leikskóla síđan, ţar af um 15 ár sem leikskólastjóri. Erna hefur starfađ viđ leikskóla innan Hjallastefnunnar frá árinu 2004 og tók m.a. ţátt í ađ opna smábarnaskóla í Hafnarfirđi. Síđustu ár hefur hún veriđ leikskólastjóri á Litlu Ásum í Garđabć.

Erna er öflug, vingjarnleg og jákvćđ međ mikla reynslu af leikskólastarfi og leikskólastjórnun. Hlökkum viđ til ađ fá hana til starfa.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins