Menningarmßlanefnd 147. fundur 6.02.2013

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Menningarmßlanefnd 147. fundur 6.02.2013

147. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 6. febrúar 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Valgerður Guðrún Schiöth.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1301003 - Styrkumsókn - upptökubúnaður fyrir tónlist
 Málinu frestað.
   
2.  1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
 Guðrún Steingrímsdóttir hefur sagt starfi sínu lausu, sem umsjónarmaður Smámunasafns Sverris Hermannssonar. Farið var yfir starfslýsingu umsjónarmanns og sveitarstjóra falið að auglýsa starfið í samræmi við hana.
Guðrúnu eru þökkuð ákaflega vel unnin störf og ákveðið að fá hana á fund nefndarinnar áður en að starfslokum kemur.
   
3.  1302006 - Gjaldskrá Félagsheimila 2013
 Farið var yfir tillögu að breytingu á gjaldskrá og formanni og sveitarstjóra falið að vinna tillögur í samræmi við umræður á fundinum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:50

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins