Landb˙na­ar- og atvinnumßlanefnd 15.fundur 2.12.13

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Landb˙na­ar- og atvinnumßlanefnd 15.fundur 2.12.13

15. fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 2. desember 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson formaður, Aðalsteinn Hallgrímsson aðalmaður, Þórir Níelsson aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Stefán Árnason embættismaður.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Arna og Bjarkey boðuðu forföll.

Dagskrá:

1.  1311036 - Landgræðsla ríkisins - Styrkbeiðni v/verk. "Bændur græða landið" 2013
 Styrkbeiðni kr. 10 þús. samþykkt.
   
2.  1311035 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2014
 Unnin var fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Framlag til ferðamála er hækkað í 605 þús. kr. en áhugi er á að merkja ferðaþjónustu í sveitarfélaginu betur. Einnig verður unnið áfram við merkingu gönguleiða,
   
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:50

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins