Menningarmálanefnd 156. fundur 30.9.2014

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Menningarmálanefnd 156. fundur 30.9.2014

156. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarđarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, ţriđjudaginn 30. september 2014 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formađur, Rósa Margrét Húnadóttir ađalmađur, Benjamín Baldursson ađalmađur, Elva Díana Davíđsdóttir ađalmađur, Ásta Sighvats Ólafsdóttir ađalmađur og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Rósa M. Húnadóttir, .

Dagskrá:

1. 1409016 - Samningur viđ Tónvinafélag Laugaborgar um rekstur tónleikahalds
Erindi barst frá Ţórarni Stefánssyni, fyrir hönd Tónvinafélags Laugaborgar međ ósk um styrk fyrir tónleikahaldi á árunum 2015-2017. Fyrst er ađ skođa hvert hlutverk Laugaborgar verđur. Ţörf er á stefnumótandi vinnu sem stendur til ađ fara í á nćstu mánuđum. Ekki er hćgt ađ verđa viđ erindinu ađ svo stöddu.

2. 1409017 - Smámunasafn - rekstur
Rósa Margrét Húnadóttir tekur ađ sér fyrir hönd nefndarinnar ađ afla gagna um rekstur og fyrirkomulag Smámunasafnsins međ ţađ fyrir augum ađ koma međ tillögur ađ úrbótum.

3. 1409033 - Fjárhagsáćtlun menningarmálanefndar 2015
Stađa fjárhagsáćtlunar 2014 var lögđ fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:51


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins