Menningarmálanefnd 165. fundur, 10.10.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Menningarmálanefnd 165. fundur, 10.10.17

165. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 10. október 2017 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, formađur, Rósa Margrét Húnadóttir, ađalmađur, Benjamín Baldursson, ađalmađur, Sigríđur Rósa Sigurđardóttir, ađalmađur, Elsa Sigmundsdóttir, varamađur, Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri og Stefán Árnason, embćttismađur.
Fundargerđ ritađi: Rósa Margrét Húnadóttir Ritari.

Elsa Sigmundsdóttir mćtir á fundinn sem varamađur fyrir Elvu Díönu, sem var fjarverandi.
Dagskrá:

1. Menningarmálanefnd - Fjárhagsáćtlun 2018 - 1710001
Stefán leggur ramma fjárhagsáćtlunar fyrir nefndina. Fjárhagsáćtlun 2018 verđi tilbúin í lok nóvember.
Frekari umrćđu frestađ til nćsta fundar.

2. Ađalsteinn Ţórsson - Styrkumsókn - 1703004
Menningarmálanefnd leggur til ađ Ađalsteinn Ţórsson fái styrk ađ upphćđ kr. 70.000,- eins og hann hefur óskađ eftir.

3. Minjastofnun - Skráning menningarminja; fornleifa, húsa og mannvirkja - skil á gögnum fyrir 1. júní 2017 - 1701013
Bréf frá Minjastofnun lagt fram til kynningar fyrir nefndina.

4. Ţorrablótsnefnd Eyjafjarđarsveitar - Umsókn um styrk vegna leigu á húsnćđi fyrir ţorrablót 2018 - 1705019
Nefndin óskar eftir frekari upplýsingum frá ţorrablótsnefnd. Málinu frestađ til nćsta fundar.

5. Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Skráningamál og Sarpur - 1710010
Nefndin ákveđur ađ óska eftir ađ Haraldur Ţór Egilsson, forstöđumađur á Minjasafninu á Akureyri komi til ađ kynna Sarp fyrir menningarmálanefnd og safnstýrum. Í framhaldi af ţví verđur fjallađ áfram um máliđ jafnhliđa vinnu viđ fjárhagsáćtlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:15

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins