FÚlagsmßlanefnd 107. fundur

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 107. fundur

107. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi þriðjudaginn 5. september 2005 kl. 20.30

Mætt: Ásta Pétursdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir, Aðalheiður Harðardóttir, Ingjaldur Arnþórsson og Elín Margrét Stefánsdóttir.

Dagskrá:
Afgreiðsla:

1. Starfsáætlun 2006
Starfáætlunin samþykkt með nokkrum breytingartillögum.

2. Umræða um heimsókn félagsmálanefndar til Félags aldraðra
Rætt var um heimsókn nefndarinnar til Félags aldraðra að bæta þurfi úr húsnæðismálum félagsins (sjá fundargerð 106. fundar). Meðfylgjandi er bréf til Sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar frá stjórn Félags aldraðra og er félagsmálanefnd sammála þeim tillögum sem þar koma fram.

Fundi slitið kl.21:50
Fundargerð ritaði EMS

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins