Sveitarstjórn 526. fundur 14.12.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Sveitarstjórn 526. fundur 14.12.18

526. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröđ 9, 14. desember 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Halldóra Magnúsdóttir, Linda Margrét Sigurđardóttir, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Sigurđur Ingi Friđleifsson, Sigríđur Bjarnadóttir, Stefán Árnason og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerđ ritađi: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. Landbúnađar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarđarsveitar - 27 - 1812003F
Fundargerđ Landbúnađar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiđslu eins og einstakir liđir bera međ sér.
1.1 1810028 - Heimasíđa, markađs- og kynningarmál
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2 1812007 - Rekstrarskilyrđi grćnmetisbćnda
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.3 1812008 - Ferđamálafélag Eyjafjarđarsveitar - Styrkumsókn
Afgreiđsla nefndarinnar er samţykkt.
1.4 1808025 - Hugleiđingar um atvinnuuppbyggingu
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2. Menningarmálanefnd Eyjafjarđarsveitar - 172 - 1812001F
Fundargerđ menningarmálanefndar tekin til afgreiđslu eins og einstakir liđir bera međ sér.
2.1 1804009 - Sögufélag Eyfirđinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarđartals Stefáns Ađalsteinssonar
Afgreiđsla menningarmálanefndar samţykkt.

3. Erindisbréf nefnda og ráđa - 1812009
Sveitarstjórn samţykkir töllögu sveitarstjóra um ađ samrćma erindisbréf allra nefnda ţannig ađ eftirfarandi grein sé í ţeim öllum.

Nefndin skal fylgjast međ fjárhagslegri afkomu ţess rekstrar, sem hún hefur umsjón međ. Hún skal a.m.k. fjórđa hvern mánuđ afla sér upplýsinga um rekstrarstöđu hvers viđfangsefnis og leita skýringa á frávikum frá fjárhagsáćtlun ef um ţau er ađ rćđa. Ţá skal nefndin fyrir lok febrúarmánađar ár hvert hafa skilađ til sveitarstjórnar ársskýrslu um störf sín á nýliđnu ári. Sveitarstjórn getur sett nefndum sveitarfélagsins samrćmdar reglur um efnistök og niđurröđun efnis í ársskýrslu.

4. Fjárhagsáćtlun 2019 og 2020 - 2022, síđari umrćđa - 1809039
Fyrir fundinum lá tillaga ađ fjárhagsáćtlun ársins 2019 og 2020 ? 2022.
Ţá lá einnig fyrir á minnisblađi tillaga ađ viđaukum viđ áćtlun ársins 2018.
Sveitarstjórn Eyjafjarđarsveitar samţykkir ađ eftirfarandi forsendur verđi lagđar til grundvallar álagningu útsvars, fasteigna- og sorphirđugjalda og lóđaleigu á árinu 2019:

Útsvarshlutfall fyrir áriđ 2018 verđi óbreytt 14,52%.
Fasteignaskattur, A stofn 0,41 % (óbreytt)
Fasteignaskattur, B stofn 1,32 % samkv. lögum (óbreytt)
Fasteignaskattur, C stofn 1,20 % (óbreytt)
Holrćsagjald 0,1 % (óbreytt)
Lóđarleiga 0,75% ( óbreytt )
Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.

Sorpgjald verđur samkvćmt tillögu umhverfisnefndar og hćkkar almennt sorpgjald um 3%. Álagning vegna dýraleifa hćkkar um 10% Sjá fsk. 2
Rotţróargjald hćkkar um 3%. Sjá fsk. 2

Gjalddagar fasteignagjalda verđi 5, ţ.e. 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi reglur um afslátt af fasteignagjöldum til tekjulítilla elli- og örorkulífeyrisţega. Sjá fsk. 3

Gjaldskrá heimaţjónustu er samkvćmt samţykkt félagsmálanefndar og tekur gildi 1. janúar 2019. Breyting á ţeirri gjaldskrá er 1. ágúst ár hvert.

Gjaldskrá grunn- og leikskóla:
Gjaldskrár grunn- og leikskóla hćkka í samrćmi viđ breytingar á vísitölu neysluverđs 1. ágúst 2019.

Gjaldskrá íţróttamiđstöđvar verđur samkvćmt fyrirliggjandi gjaldskrártillögu íţrótta- og tómstundanefndar. Sjá fsk, 2

Ţá var samţykkt fjárfestingar- og viđhaldsáćtlun í samrćmi viđ fyrirliggjandi áćtlun framkvćmdaráđs á árinu 2019 kr. 55,7 millj.


Niđurstöđutölur úr fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar fyrir áriđ 2018 í ţús. kr.
Tekjur kr. 1.041.306
Gjöld án fjármagnsliđa kr. 977.121
Fjármunatekjur og gjöld kr. ( 6.560 )
Rekstrarniđurstađa kr. 57.595
Veltufé frá rekstri kr. 104.527
Fjárfestingahreyfingar kr. 37.670
Afborganir lána kr. 16.853
Hćkkun á handbćru fé kr. 50.004
Ekki er gert ráđ fyrir nýjum lántökum.


Stćrstu einstöku framkvćmdirnar eru:
? Bakkatröđ gatnagerđ.
? Malbikun og frágangur gatna.
? Lagfćringar íţróttamiđstöđ.


Fundargerđir nefnda og önnur erindi sem borist hafa og vísađ hefur veriđ til afgreiđslu fjárhagsáćtlunar eru afgreidd á ţann hátt sem áćtlunin ber međ sér.
Fjárhagsáćtlunin 2019 er samţykkt samhljóđa.

Fjárhagsáćtlun 2020- 2022
Fyrirliggjandi fjárhagsáćtlun er samţykkt samhljóđa. Ekki er gert ráđ fyrir verulegum breytingum á almennum rekstrargjöldum. Gert ráđ fyrir fjárfestingum og mörkuđu viđhaldi á tímabilinu fyrir kr. 214 millj. Á áćtlunartímabilinu er ekki gert ráđ fyrir neinum nýjum lántökum. Langtímaskuldir verđa greiddar niđur um kr. 51,8 millj. og eru áćtlađar í árslok 2022 kr. 77,8 millj.

Viđaukar 2018
Fyrir lá sundurliđuđ tillaga um viđauka viđ áćtlun ársins 2018. Sjá fsk. 4
Samkvćmt tillögunni er gert ráđ fyrir viđaukum samtals kr. ( 13.157 ). Er ţessu mćtt međ lćkkun skammtímaskulda kr. 34 millj.

Sveitarstjórn ţakkar nefndum og starfsmönnum fyrir gott samstarf viđ gerđ fjárhagsáćtlunar og sendir ţeim öllum og fjölskyldum ţeirra bestu óskir um gleđileg jól og farsćldar á nýju ári.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:10

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins