Byggingarnefnd

83. fundur 18. október 2011 kl. 11:15 - 11:15 Eldri-fundur

árið 2011, þriðjudaginn 20. september, kl. 13.30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis saman til 83. fundar að óseyri 2, Akureyri. Formaður árni Kristjánsson, setti fundinn.
Fyrir voru tekin eftirtalin erindi:

1. Hermann Grétar Guðmundsson, Akurbakka, Grenivík, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Akurbakka, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Studio Strik-arkitektar, Sigríði ólafsdóttur, dags. 05.09.2011, teikning nr. A-0.001. Húsið verður á sama stað og núverandi íbúðarhús, sem verður rifið.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

2. Kristján Stefánsson, Pétursborg, Hörgársveit, sækir um leyfi fyrir að flytja sumarhús sem staðsett er á lóð í landi Blómsturvalla, Hörgársveit, á lóð í landi Grýtubakka II, Grýtubakkahreppi. Meðfylgjandi eru teikningar af húsinu eftir Mikael Jóhannesson dags. 13. október 1996 og afstöðumynd frá Búgarði ráðgjafaþjónustu.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

3. Nollur ehf, Nolli, Grýtubakkahreppi, sækir um leyfi fyrir að byggja sumarhús nr. 3 á skipulögðu svæði á jörðinni Nolli, samkvæmt teikningum frá Opus ehf, teikni & verkfræðistofu, dags. 19.09.2011, verk nr. 080502.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

4. Stefán Tryggvason, þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir stækkun á matsal til vesturs með tækjasal o.fl. á neðri hæð á Hótel Natur á þórisstöðum, samkvæmt teikningum frá H.S.á teiknistofu, dags. 17.08.2011, verk nr. 97-202.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti, en þar sem skipulagsferli er í vinnslu hjá sveitarstjórn og skipulagsnefnd Svalbarðsstrandarhrepps, verður byggingarleyfi ekki gefið út fyrr en afgreiðslu þess er lokið.

5. Bryndís Pernille Magnúsdóttir, Krabbastíg 4, Akureyri sækir um leyfi fyrir stækkun á aðstöðuhúsi á lóð nr. 11 í Heiðarbyggð, Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá AVH teiknistofu, dags. 25.08.2011.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

6. Sigurbjörn Sigurðsson, co Sigurður Reynisson, Sólvöllum 7, Akureyri, sækir um leyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús á lóð nr. 12 í Heiðarbyggð, Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá Opus ehf, teikni & verkfræðistofu, dags. 13.09.2011, verk nr. 101101.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

7. Kristján H. Theodórsson, þingvallastræti 26, Akureyri, sækir um leyfi fyrir garðhúsi að Heiðarbyggð 18, Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá framleiðanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

8. ólafur Sverrisson Rauðumýri 1 íb. 401, Mosfellsbæ, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi að Heiðarbyggð 34, Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus ehf, teikni- & verkfræðistofu, dags. 07.09.2011, verk nr. 110802.
Byggingarnefnd samþykkir erindið

9. Haraldur E. Jónsson, Barðastöðum 21, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir tveimur 6 fermetra svefnhýsum á lóðarskika í eigu fjölskyldunnar, sem er úr landi Halllands, Svalbarðsstrandarhreppi. Meðfylgjandi er afstöðumynd og teikningar frá framleiðanda húsanna.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

10. Hjálmar Jóelsson, Sólvöllum 3, Egilsstöðum, sækir um leyfi fyrir geymsluskúr á lóð nr. 13 í Vaðlaborgum, Svalbarðsstrandarhreppi. Meðfylgjandi er afstöðumynd og teikning frá umsækjanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

11. Ari Sigþór Eðvaldsson, Brimnesvegi 22, ólafsfirði, sækir um leyfi fyrir sólskála á verönd sumarhúss á lóð nr. 10, Leifsstöðum, Eyjafjarðarsveit. Meðfylgjandi er afstöðumynd og teikning frá umsækjanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

12. Hreinn Grétarsson, Ránargötu 31, Akureyri, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 8 á skipulögðu sumarbústaðasvæði í landi Rauðhúsa, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus ehf, teikni- og verkfræðistofu, dags. 07.09.2011, verk nr. 110901.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

13. Skútaberg ehf, Sunnuhlíð 4, Akureyri, sækir um leyfi fyrir að reisa gestamóttökuhús (áður frístundahús) við fyrirhugað Konnasafn á Moldhaugnahálsi, Hörgársveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á teiknistofu, dags. 20.06.2011, verk nr. 10-507.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

14. Alfreð Schiöt, Huldugili 2, Akureyri, sækir um leyfi fyrir geymslu- og vinnuskúr á frístundalóð nr. 9 við E götu í landi Steðja, Hörgársveit. Meðfylgjandi er afstöðumynd og myndir af húsinu.
Byggingarnefnd veitir leyfi fyrir húsinu í tvö ár.

15. Sverrir Haraldsson, Skriðu 2, Hörgársveit, sækir um leyfi fyrir að byggja stakstæðan bílskúr við íbúðarhúsið að Skriðu 2, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Luigi Bartolozzi, dags. 14.09.2011.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

16. Kristlaug M. Valdimarsdóttir, Syðri-Reistará, Hörgársveit, sækir um leyfi fyrir einbýlishúsi á lóð í landi Syðri-Reistará, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá teiknistofunni Kvarða, dags. 03.02.2011.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

17. Sigurður Karlsson, Smárahlíð 5 f, Akureyri, sækir um leyfi fyrir að flytja gamlan símaskúr á Hjalteyri og nota sem geymslu á sumarhúsalóð nr. 4 á Hjalteyri. Meðfylgjandi er teikning frá umsækjanda og afstöðumynd.
Byggingarnefnd samþykkir erindið, enda verði skúrinn lagfærður og klæddur að utan.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30

árni Kristjánsson  Egill Bjarnason
Björn Ingason  Elmar Sigurgeirsson
Pálmi Laxdal  Jósavin Gunnarsson

Getum við bætt efni síðunnar?