Framkvæmdaráð

89. fundur 30. október 2019 kl. 08:00 - 12:00 Fundarstofu 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson formaður
  • Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður eignasjóðs
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

Dagskrá:

 

1.  Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð - 1910013

Farið yfir lista mögulegra framkvæmda og viðhalds er tengist fjasteignum eignarsjóðs.

Farið yfir stöðu fjárhags á árinu 2019 og unnið í fjárhagsáætlun fyrir 2020.

 

2.  Bakkatröð Grundun - 1801031

Farið yfir stöðu lóðarmála í Bakkatröð.

Framkvæmdaráð ræðir áframhaldandi uppbyggingu Bakkatraðar með tilliti til tilfærslu rotþróar, gámasvæðis og grundunarskilirða lóða. 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?