Framkvæmdaráð

139. fundur 09. október 2023 kl. 10:00 - 12:05 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Farið er yfir stöðu framkvæmda viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Brynjólfur Árnason byggingarstjóri mætir til fundar.
Erindi frestað.
 
2. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - lóð og tæki - 2310004
Erna Káradóttir og Heiðdís Pétursdóttir mæta frá Krummakoti undir þessum lið.
 
 
Farið yfir helstu atriði varðandi lóð.
 
3. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - innréttingar og innanstokksmunir - 2310003
Erna Káradóttir og Heiðdís Pétursdóttir mæta frá Krummakoti undir þessum lið.
Farið yfir helstu ábendingar varðandi innréttingar.
 
4. Innviðaráðuneytið - Römpum upp Ísland - 2310001
Framkvæmdaráð óskar eftir yfirliti frá forstöðumanni eignasjóðs yfir svæði sem fallið geta að verkefninu.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:05
Getum við bætt efni síðunnar?