Framkvæmdaráð

144. fundur 08. febrúar 2024 kl. 10:45 - 12:20 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Dagskrá:
 
1. Framkvæmdir ársins 2024 - 2311014
Farið yfir framkvæmdir ársins. Lokið hefur verið við endurnýjun á ljósum á göngum tónlistaskóla. Unnið er að endurnýjun á baðhergbergi og fataskápum í íbúð að Skólatröð 11, efstu hæð. Vinna við viðgerðir á lögnum í Laugarborg hefst í næstu viku.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20
Getum við bætt efni síðunnar?