Fréttayfirlit

Kvennahlaup ÍSÍ 7. júní.

Kvennahlaup ÍSÍ verður laugardaginn 7. júní undir leiðsögn Helgu Sigfúsdóttur. Hlaupið verður frá bílastæði Hrafnagilsskóla. Skráning hefst, við innganginn að skólanum, kl. 10:30 og upphitun kl. 11:00. Þátttökugjald er 1000 krónur.
03.06.2008

Bjarni sveitarstjóri lætur af störfum

bk_mynd_120 Föstudaginn 30. maí s. l. lét Bjarni Kristjánsson af starfi sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, eftir 10 ára farsælt starf.02.06.2008