Upplýsingar um handverksnámskeið ársins
Í tengslum við Handverkshátíð eru árlega haldin námskeið og svo verður einnig í ár. Upplýsingar um námskeið ársins eru farin að tínast inn á heimasíðu Handverkshátíðar www.handverkshatid.is
29.06.2012