Úðun á skógarkerfli
Vegna skipulegrar notkunar á illgresiseyðinum Clinic við að eyða skógarkerfli í Eyjafjarðarsveit hafa menn lýst yfir áhyggjum af hugsanlegum mengunaráhrifum og aukaverkunum af eyðinum. Því þótti rétt að taka saman umfjöllun, byggða á innlendum og erlendum heimildum, um áhrif efnisins á vistkerfi.
12.06.2012