Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands vekur athygli á bæklingi
The National Olympic and Sports Association of Iceland and the Icelandic Youth Association have published a brochure in eight languages on the benefits of participating in organised sports with a sports club. The brochure is intended for parents of children of foreign origin, but research has shown that the participation rate of these children is about half of what it is for children who come from hosehoulds where Icelandic is spoken. The brochure can be accessed both in an electronic form on the association´s websites www.isi.is and www.umfi.is, and in printed form at their offices. The borchures are available in Arabic, English, Filipino, Icelandic, Lithuanian, Polish, Thai and Vietnamese.
Below are links to the brochures in electronic form.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands vilja vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á átta tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum uppruna, en rannsóknir hafa sýnt að þátttaka þessara barna er um helmingi minni en barna af heimilum þar sem töluð er íslenska. Bæklingana er bæði hægt að nálgast í rafrænu formi á heimasíðum samtakanna www.isi.is og www.umfi.is en einnig í prentuðu formi á skrifstofum þeirra.
Bæklingarnir eru til á arabísku, ensku, filippeysku, íslensku, litháísku, pólsku, tælensku og á víetnömsku.
26.02.2021
Fréttir