Flóamarkaður byrjar 9.júní á Smámunasafni

Fyrirhugað er að standa að flóamarkaði í sumar við Smámunasafnið. Yfirskriftin verður "Opnum skottin"

því öllum er velkomið að koma með fullt skott af alls konar skemmtilegum gersemum og selja.

Þátttaka er ókeypis en æskilegt væri að vita af því hverjir koma svo hægt sé að auglýsa það sérstaklega.

Upplýsingar gefur Guðrún í síma 865-1621.