Fundarboð 583. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 583

FUNDARBOÐ

583. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 10. mars 2022 og hefst kl. 8:00.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 362 - 2203002F
1.1 2202019 - Akureyrarbær - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Höefnersbryggju
1.2 2202020 - Vegagerðin - Umsókn um framkvæmdaleyfi um efnisnám úr námu
1.3 2203002 - Kambur - nýskráning bújarðar
1.4 2201022 - Stóri-Hamar 1 - Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel, dýraathvarf
1.5 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
1.6 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
1.7 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
1.8 2202018 - Kotra - framkvæmdaleyfi fráveitna 2022

Fundargerðir til kynningar
2. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 907 - 2203001

Almenn erindi
3. Leifsstaðabrúnir 8-10 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi - 2112006
4. Ölduhverfi samningur um uppbyggingu íbúðahverfis - 2203003
5. Styrkumsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða - göngu- og hjólaleiðir og áningastaðir - 2010030
6. Málefni flóttafólks frá Úkraínu - 2203004
7. Öldungaráð – 2202017

8.03.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.