Fundarboð 620. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
620. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 08:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 268 - 2310007F
1.1 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027
1.2 2310028 - Leikskólinn Krummakot - Beiðni um hækkun á starfshlutfalli sérkennslustjóra
1.3 2308007 - ADHD samtökin - Styrkumsókn 2023
1.4 2310032 - Opnunartími leiksólans Krummakot
1.5 2310004 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla - lóð og tæki

2. Velferðar- og menningarnefnd - 9 - 2310008F
2.1 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027
2.2 2309037 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn
2.3 2208029 - Styrkir til menningarmála 2022
2.4 2310018 - Huldustígur - Umsókn um styrk til menningarmála 2023
2.5 2310023 - Sólveig Bennýjar. Haraldsdóttir - Umsókn um styrk til menningarmála 2023
2.6 2310024 - Hrund Hlöðversdóttir - Umsókn um styrk til menningarmála 2023
2.7 2304032 - Brynjólfur Brynjólfsson - Umsókn um styrk

3. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 9 - 2310011F
3.1 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027
3.2 2309023 - Umhverfisstofnun - Samningur um refaveiðar 2023-2025 og áætlun 2023-2025
3.3 2309032 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu 2022-2023
3.4 2309004 - Loftslagsstefna Eyjafjarðarsveitar
3.5 2304028 - Umhverfisverðlaun 2023

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 400 - 2311001F
4.1 2310005 - Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi
4.2 2211015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og stækkun á túni
4.3 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
4.4 2311009 - Mikligarður II - umsókn um stofnun lóðar 2023
4.5 2311001 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Helgastaðavegar nr. 8397-01 af vegaskrá
4.6 2311002 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Botnsvegar (8328-01) af vegaskrá


Fundargerðir til kynningar
5. Norðurorka - Fundargerð 290. fundar - 2310029
6. Norðurorka - Fundargerð 291. fundar - 2310030
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 936 - 2311006
8. Molta - 110. stjórnarfundur - 2311012


Almenn erindi
9. Samstarfssamningur Eyjafjarðarsveitar og Hestamannafélagsins Funa - 2311004
Stjórn Hestamannafélagsins Funa óskar eftir samtali við sveitarstjórn um samstarfssamning milli Eyjafjarðarsveitar og Hestamannafélagsins Funa en samkvæmt honum á að endurskoða hann á fjögurra ára fresti, einu ári eftir sveitarstjórnarkosningar.
Óskað er samtals sérstaklega um uppbyggingu í Funaborg með það fyrir augum hvort útvíkka megi uppbygginguna út fyrir félagsheimilið.
10. Samningur um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 2311005
Samningur um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar tekinn til fyrri umræðu.
11. Kirkjugarðar Laugalandsprestakalls - Beiðni um fjárframlag vegna endurnýjunar á girðingu og gerð bílaplans við kirkjugarðinn á Möðruvöllum og minni háttar framkvæmdir við hina kirkjugarðana - 2311007
12. SSNE - Vetraríþróttamiðstöð Íslands - 2311008
13. Ríkisjarðirnar Háls og Saurbær - 2311010
16. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 - 2310012

Almenn erindi til kynningar
14. Markaðsstofa Norðurlands - Staðan okt 2023 - 2310031
15. Molta - Ný gjaldskrá frá 1. janúar 2024 - 2311011


07.11.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.