Gatnagerð Reykárhverfi 4

Föstudaginn 18. apríl 2008, kl. 10:00, voru á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar opnuð tilboð í verkið Reykárhverfi 4 - gatnagerð lagnir, samkvæmt tilboðsgögnum sem unnin voru af Verkfræðistofu Norðurlands í apríl 2008.

Eftirfarandi tilboð bárust:
Tilboðsgjafi Tilboð % af áætlun
Eiríkur Rafnsson 26.600.000 128,52%
G. Hjálmarsson ehf. 26.300.000 127,07%
G.V. Gröfur hf. 19.857.000 95,94%
Finnur ehf 23.503.658 113,56%

Kostnaðaráætlun 20.697.500 100,00%

Reiknað er með að framkvæmdir geti hafist á næstu dögum.