Landhelgisgæslan og sérsveit lögreglunnar við æfingar við Hrafnagil

Landhelgisgæslan og Sérsveit lögreglunnar
Landhelgisgæslan og Sérsveit lögreglunnar

Nú í þessum skrifuðu orðum er Landhelgisgæslan og Sérsveit lögreglunnar við æfingar við Hrafnagil. Þyrlan lenti við Skólatröð og náðist mynd af hópnum.